Aukin verðbólga á Ítalíu

Reuters

Verðbólga jókst mikið á Ítalíu í fyrra en að meðaltali mældist verðbólgan 2,8% samanborið við 1,5% árið 2010, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Ítalíu.

Hefur verðbólgan ekki mælst jafn mikil á Ítalíu síðan 2008 er hún var að meðaltali 3,3%.

Í desember var verðbólgan 3,3% mæld á tólf mánaða tímabili.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK