Nokia lækkar í einkunn

Nokia Lumia 900
Nokia Lumia 900 Reuters

Alþjóðlega matsfyrirtækið Moody's hefur lækkað lánshæfiseinkunn finnska farsímafyrirtækisins Nokia úr Baa3 í Baa2.

Er einkunn Nokia lækkuð þar sem útlit er fyrir að sala á Nokia-símum muni dragast saman á næstunni. Nokia tókst ekki að standa við spá um sölu á símum á fyrsta ársfjórðungi og þykir það merki um að líklegt sé að salan eigi ekki eftir að standast væntingar á næstunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK