Skuldavandinn lækkaði olíuverðið

stækka

Reuters

Alþjóðlega orkumálastofnunin, IEA, segir að skuldavandi evrusvæðisins, lítil hreyfing á mörkuðum í Kína og aukið framboð af olíu hafi orðið til þess að lækka verð á olíu á heimsmarkaði í maí. Þó sé orkuverð í hæstu hæðum.

Stofnunin segir að verðið hafi hríðlækkað í maí vegna evrukreppunnar.

  • Til baka
  • Blogga um frétt
  • Senda
Svæði

Myntbreyta

Mynt Fjárhæð Mynt Fjárhæð
  ISK   USD
  EUR   GBP
  CAD   DKK
  NOK   SEK
  CHF   JPY
Gengi gjaldmiðla

Gagnaveitur

Erlendar viðskiptafréttir