Hækkun í Evrópu rakin til kosninga

Frá kauphöllinni í Frankfurt.
Frá kauphöllinni í Frankfurt. Reuters

Hækkun sem varð á mörkuðum í Evrópu í morgun eru af sérfræðingum raktar til jákvæðni í garð þingkosninga í Grikklandi sem fram fara á sunnudag. Líkur eru taldar á að flokkar sem hafi trú á samstarfi við ESB og AGS nái að mynda ríkisstjórn eftir kosningarnar.

FTSE-vísitalan í London hækkaði um 0,45%, DAX-vísitalan í Frankfurt um 0,42% og í París nam hækkunin við opnun markaða í morgun 0,57%.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK