Spáð 24,6% atvinnuleysi á Spáni

Mikil mótmæli hafa verið á Spáni síðustu mánuði vegna atvinnuleysis …
Mikil mótmæli hafa verið á Spáni síðustu mánuði vegna atvinnuleysis og niðurskurðar AFP

Ríkisstjórn Spánar hefur hækkað spá sína fyrir atvinnuleysi í landinu fyrir árið 2012. Nú er gert ráð fyrir að atvinnuleysi nái allt að 24,6%, en áður hafði verið áætlað að það yrði 24,3%. Spárnar gera ráð fyrir að hámarkið verði í ár, en fara svo niður í 24,3% árið 2013 og 23,3% 2014. Það er því ljóst að hið gífurlega atvinnuleysi sem nú er á Spáni virðist ekki ætla að lækka hratt á næstunni.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka