AGS vill taka þátt

Christine Lagarde forstjóri AGS
Christine Lagarde forstjóri AGS AFP

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn vill taka þátt í að móta áætlun um kaup á ríkisskuldabréfum evru-ríkja sem Seðlabanki Evrópu hefur boðað, að sögn Christine Lagerde, framkvæmdastjóra AGS.

Lagarde segir sjóðinn alltaf reiðubúinn til að veita aðstoð sé þess óskað og ef AGS á hlut að máli þá sé rétt að hann komi að undirbúningi og skipulagningu fyrirhugaðra aðgerða líkt og Seðlabanki Evrópu hefur boðað.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK