Mikil lækkun í Hong Kong

Frá kauphöllinni í Hong Kong
Frá kauphöllinni í Hong Kong AFP

Mikil lækkun var á hlutabréfamörkuðum í Asíu í dag og er helsta ástæðan óvissa um pólitískan stöðugleika á Spáni og Ítalíu.

Í Hong Kong lækkaði Hang Seng vísitalan um 2,27% eftir mikla lækkun á Wall Street í gærkvöldi. Hins vegar hækkuðu hlutabréf í Sjanghaí um 0,20%.

Í Tókýó lækkaði Nikkei hlutabréfavísitalan um 1,90% en á gjaldeyrismarkaði í Tókýó lækkaði gengi evru gagnvart Bandaríkjadal.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK