Norvík með 140 milljónir til landsins

Tap Byko var 391 milljón króna 2012.
Tap Byko var 391 milljón króna 2012. mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Norvík-samsteypan, sem er í eigu Jóns Helga Guðmundssonar og fjölskyldu, kom nýverið með tæpar 140 milljónir króna til landsins í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands.

Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins er fjármununum meðal annars ætlað að skjóta sterkari stoðum undir rekstur byggingavöruverslunarinnar Byko, sem er í eigu Norvíkur. Rekstur hennar hefur gengið erfiðlega á undanförnum árum, en hún tapaði 391 milljón króna árið 2012.

Í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Guðmundur H. Jónsson, fráfarandi forstjóri Byko, hins vegar að markaðurinn sé óðum að taka við sér.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK