Veltan eykst umtalsvert

mbl.is/Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Velta í rekstri gististaða og fyrirtækja í veitingarekstri jókst um 16% á milli ára í mars og apríl.

Þetta var mesta veltuaukningin í virðisaukaskattsskyldri starfsemi á tímabilinu, að því er segir á vef Hagstofu Íslands. Heildarveltan nam 524 milljörðum króna, sem var 2% aukning á milli ára.

Á sama tíma dróst velta saman í flutningum og geymslu, eða um 2,8%, á milli ára. Velta dróst jafnframt saman um 2,7% í fiskveiðum, fiskeldi og vinnslu sjávarafurða.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK