N1 hagnast um 932 milljónir

Hagnaður N1 er 35% meiri en í fyrra.
Hagnaður N1 er 35% meiri en í fyrra. mbl.is/Þórður Arnar

Hagnaður N1 nam 932 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi, sem er um 35% meiri hagnaður en á sama fjórðungi í fyrra.

Framlegð nam 3.083 milljónum og jókst um 1,1%. Hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði (EBITDA) var 7,8% hærri en á þriðja ársfjórðungi í fyrra.

Hagnaður á fyrstu níu mánuðum ársins nemur 1.329 milljónum króna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK