Neikvæðir stýrivextir í Sviss

A
A AFP

Seðlabanki Sviss hefur lækkað stýrivexti sína og eru þeir nú neikvæðir eða -0,25%. Er þetta gert til þess að reyna að koma í veg fyrir frekari styrkingu svissneska frankans.

Þessi ákvörðun  bankans kemur sérfræðingum ekki á óvart en með neikvæðum stýrivöxtum er líklegra en ella að frankinn haldi áfram að hækka. Hver evra er nú skráð á 1,20 svissneska franka. Ef frankinn hættir að styrkjast eru auknar líkur á að afkoma svissneskra útflutningsfyrirtækja fari að styrkjast á ný.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK