Hraðasti vöxtur kaupmáttar frá júní 2007

Kaupmáttur hefur aukist hraðar en nokkru sinni frá júní 2007.
Kaupmáttur hefur aukist hraðar en nokkru sinni frá júní 2007. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Launavísitalan hefur hækkað um 6,6% síðastliðna 12 mánuði.

Vísitalan í nóvember var 494,7 stig og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag. 

Þá hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 5,5% síðustu 12 mánuði, en vísitalan hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði. Sé litið til 12 mánaða hækkunar vísitölu kaupmáttar þá hefur hún aðeins einu sinni áður mælst hraðari á þessari öld, en það var í júní 2007, að því er kemur fram í Morgunkorni Íslandsbanka.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK