Samkeppniseftirlitið hefur áhyggjur af fasteignafélögum

Íslenskir lífeyrissjóðir eiga stóra hluti í fasteignafélögum.
Íslenskir lífeyrissjóðir eiga stóra hluti í fasteignafélögum. mbl.is/Ómar Óskarsson

„Sú staða getur verið uppi að sami lífeyrissjóður eða lífeyrissjóðahópur sé eigandi að fleiri en einum keppinauti og sé þar með að keppa við sjálfan sig. Það er mjög óheppilegt.“

Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, í Morgunblaðinu í dag spurður út í umsvif íslenskra lífeyrissjóða á fasteignamarkaði.

Sjóðirnir eru meðal stærstu eigenda þriggja umsvifamestu fasteignafélaga landsins og þá hafa þeir einnig tekið þátt í fjármögnun fjárfestingasjóða sem einbeita sér að kaupum á fasteignum og félögum sem reka bæði atvinnu- og íbúðarhúsnæði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK