Dregur úr svartsýni neytenda milli mánaða

Brún neytenda er að léttast.
Brún neytenda er að léttast. mbl.is/Golli

Væntingavísitala Gallup hækkaði um 9,7 stig á milli mánaða og mælist nú 91,5 stig.

Í greiningu Íslandsbanka segir að svo virðist því sem brún íslenskra neytenda sé eitthvað léttari nú en undanfarna mánuði.

Þetta er fimmta hæsta gildi sem hún hefur náð frá því í apríl 2008 þótt enn séu fleiri svartsýnir en bjartsýnir á ástand og horfur í efnahags- og atvinnumálum. Hækkunina nú er hægt að rekja til minnkandi svartsýni kvenna því væntingar karla standa nánast í stað.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK