Óbreyttir stýrivextir á evrusvæðinu

AFP

Evrópski seðlabankinn ákvað í dag að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum. Ákvörðun um það var tekin á fundi bankastjórnar í dag. Fréttavefurinn Euobserver.com greinir frá.

Stýrivextir bankans, sem gilda fyrir evrusvæðið, verða því áfram 0,05%. Bankar verða að greiða 0,2% vexti fyrir að geyma fjármuni hjá seðlabankanum.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK