Áform um samruna í laxeldi

mbl.is/Helgi Bjarnason

Undirrituð hefur verið viljayfirlýsing um samruna Fjarðalax og Arctic Fish. Í samtali við Sigurð Pétursson, framkvæmdastjóra Arctic Fish, kemur fram að mjög náið samstarf hafi verið á milli fyrirtækjanna frá upphafi. „Þetta eru tvö stærstu fyrirtækin í sjófiskeldi á Vestfjörðum en við höfum þó byggt upp fyrirtækin á ólíkan hátt. Arctic Fish leggur mikla áherslu á annars vegar seiðaeldið og hins vegar á virðisaukandi framleiðslu. Fjarðalax hefur lagt meiri áherslu á mun hraðari og betri uppbyggingu á sjóeldishlutanum hjá sér.“

Sigurður segir að eigendur og stjórnendur fyrirtækjanna sjái mikil tækifæri þar sem þessi tvö fyrirtæki hafi hvort um sig byggt sig ólíkt upp en séu að vinna á sama svæði. „Við gætum hugsanlega sameinað krafta okkar og orðið í raun enn sterkari saman en í sitt hvoru lagi,“ segir í umfjöllun um málið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK