Evrópsk hlutbréf á niðurleið

AFP

Áhrifa þjóðaratkvæðagreiðslu Grikkja gætir á evrópskum fjármálamörkuðum líkt og öðrum mörkuðum heimsins í dag.

Þegar viðskipti hófust í evrópskum kauphöllum klukkan 7 að íslenskum tíma lækkuðu helstu hlutabréfavísitölur talsvert. 

Í Frankfurt lækkaði DAX 30 um 2,11% og er 10.825,06 stig. Í París hefur CAC 40 lækkað um 2,06% og er 4.709,01 stig. Í Lundúnum hefur FTSE 100 vísitalan lækkað um 1,07% en Bretar eru ekki í myntbandalagi Evrópu líkt og Þjóðverjar, Frakkar og Grikkir.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK