Óbreyttir stýrivextir í Bretlandi

Peningastefnunefnd Englandsbanka ákvað á fundi sínum að halda stýrivöxtum bankans óbreyttum og verða þeir því áfram 0,5%. Í sex og hálft ár hefur bankinn haldið vöxtum sínum óbreyttum en nú mælist engin verðbólga í Bretlandi.

Ólíklegt þykir að verðbólgan fari upp fyrir 1% fyrr en á næsta ári en verðbólgumarkmið bankans eru 2%. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK