Hyggjast leggja 80 terabæta sæstreng

Ætlunin er að leggja svokallaðan y-streng sem tengja mun Ísland, …
Ætlunin er að leggja svokallaðan y-streng sem tengja mun Ísland, Noreg og Írland. Strengurinn til Íslands mun koma að landi í Grindavík á Reykjanesi.

Fyrirtækið Nordic Networks stefnir að lagningu sæstrengs milli Íslands, Noregs og Írlands á næsta ári í samstarfi við írska fyrirtækið Aquacomms.

Um er að ræða fjárfestingu sem nemur 75 til 90 milljónum dollara sem jafngildir 9 til 11 milljörðum króna.

Það er Gísli Hjálmtýsson, framkvæmdastjóri Thule Investments, sem leitt hefur verkefnið á Íslandi, að því er fram kemur í umfjöllum lagningu strengsins í ViðskiptaMogganum í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK