Lambakjötið selt beint frá bónda í gegnum netið

Íslenska lambið fer á netið.
Íslenska lambið fer á netið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Bændur geta nú selt vörur sínar beint til neytenda og verðlagt vöruna eftir eðli og gæðum með nýju markaðstorgi fyrir íslenskar landbúnaðarvörur, sem verður opnað á morgun á síðunni kjotbordid.is.

„Hér gefst mér tækifæri á að selja skrokka af sérstöku forystufé sem annars er ekki aðgreint eða mögulegt að koma á markað á hærra verði,“ segir Gunnar Einarsson, bóndi á Daðastöðum í Núpasveit í Öxarfirði.

„Kjöt af forystufé er öðruvísi, það er líkara villibráð enda minni fita á því. Við fáum hins vegar minni styrki af þessu kjöti því það fellur ekki að almennum stöðlum.“

Á Kjötborðinu komast bændur í bein tengsl við neytendur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK