Fjör í kauphöllinni í Tókýó

AFP

Nikkei-hlutabréfavísitalan hækkaði um 1,45% í dag og er lokagildi hennar 18.765,47 stig og er það hæsta gildi hennar á árinu.

Hækkunina má rekja til mikillar hækkunar á Wall Street í gærkvöldi og fundar evrópskra seðlabankans sem hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu.

Í gærkvöldi hækkaði Dow Jones-vísitalan um 1,6% og er lokagildi hennar 19.549,62 stig og í London hækkaði FTSE-vísitalan um 1,8% og er 6.902,23 stig. Í Frankfurt hækkaði DAX-vísitalan um 2% og er 10.986,69 stig. Í París hækkaði CAC-vísitalan um 1,4% 9g er 4.694,72 stig.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka