Ný Hótel Örk opnuð fyrir gestum

Jakob Arnarson segir bókunarstöðuna líta ágætlega út
Jakob Arnarson segir bókunarstöðuna líta ágætlega út mbl.is/Arnþór Birkisson

Ný álma hefur verið opnuð á Hótel Örk í Hveragerði. Með henni bætast 78 herbergi við hótelið og hafa 50 verið tekin í notkun. Stefnt er að því að nýja álman verði komin í fulla notkun um næstu mánaðamót.

Jakob Arnarson, hótelstjóri á Hótel Örk, segir að eftir stækkunina séu alls 157 herbergi á hótelinu. Það stækki um 3.200 fermetra og verði alls 8.700 fermetrar, að því er fram kemur í umfjöllun um stækkun Arkar í máli og myndum í Morgunblaðinu í dag.

Ásgeir Ásgeirsson, arkitekt hjá T.ark arkitektum, teiknaði viðbygginguna. Hann hefur jafnframt teiknað nýtt útlit á veitingastað og ráðstefnusal í gömlu byggingunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK