Bankarnir ættu að starfa saman að þróun reglutækni

Með reglutækni gætu skapast ýmis sóknarfæri fyrir lítinn og lipran …
Með reglutækni gætu skapast ýmis sóknarfæri fyrir lítinn og lipran fjármálamarkað eins og þann íslenska. mbl.is/Golli

„Í grunninn er hægt að lýsa reglutækni (e. regtech) sem tækni sem ætlað er að auðvelda fyrirtækjum að kljást við þær kröfur og skyldur sem stjórnvöld leggja þeim á herðar. Reglutækni er lengst á veg komin í fjármálageiranum en á erindi við rekstur af öllum toga,“ segir Kevin How. „Þá er reglutækni ekki bundin við það eitt að nota sjálfvirka ferla til að fullnægja kröfum um skýrslugerð og skráningu heldur getur t.d. líka falist í því að nota gervigreind til að vakta betur starfsemina og koma auga á grunsamlegt athæfi.“

Kevin er forstöðumaður á fjármálasviði breska ráðgjafarfyrirtækisins Alvarez & Marsal og verður aðalframsögumaður á málþingi sem Reiknstofa bankanna efnir til í dag á Hilton Reykjavik Nordica. Yfirskrift málþingsins er „RegTech“ – Lausnin við sífellt flóknara regluverki fjármálakerfisins.

Sjá fréttina í heild sinni í ViðskiptaMogganum í dag.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK