Efnisorð: hótel

Viðskipti | mbl | 27.2 | 10:51

Nýtt 105 herbergja KEA hótel

Ásýnd hússins við Suðurlandsbraut mun taka smá breytingum með tilkomu hótelsins
Viðskipti | mbl | 27.2 | 10:51

Nýtt 105 herbergja KEA hótel

KEA hótel vinna að uppsetningu á sjötta hóteli félagsins og því þriðja í Reykjavík. Hótelið mun heita Reykjavík Lights og verður að Suðurlandsbraut 12. Páll L. Sigurjónsson segir í viðtali við mbl.is að lagt hafi verið upp með að tengja liti náttúrunnar við hönnun hótelsins Meira

Viðskipti | mbl | 21.2 | 23:15

Engin lokadagsetning vegna hótelviðræðna

Viðskipti | mbl | 21.2 | 23:15

Engin lokadagsetning vegna hótelviðræðna

Boðað hefur verið til fundar um miðja næstu viku milli lóðaeigenda hótelreitsins við Hörpuna og erlendra fjárfesta sem hafa áformað að byggja þar hótel undir merkjum Marriott-hótelkeðjunnar. Samkvæmt Pétri J. Eiríkssyni, stjórnarformaður Sítusar verður ekkert að frétta af málinu fyrr en eftir fundinn. Meira

Viðskipti | mbl | 20.2 | 10:14

Hafist handa við hótel á Siglufirði

Gert er ráð fyrir að Hótel Sunna muni líta svona út þegar það verður fullbyggt.
Viðskipti | mbl | 20.2 | 10:14

Hafist handa við hótel á Siglufirði

Framkvæmdir við byggingu Hótels Sunnu við smábátahöfnina á Siglufirði hófust formlega í gær, en þá var fyrsta skóflustungan tekin fyrir undirstöður hússins. Gert er ráð fyrir að hægt verði að taka hótelið í notkun á árunum 2015 til 2016, en það mun verða 64 herbergja. Meira

Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja undan skattinum

Ríkisskattstjóri og aðilar innan hótelgeirans segja að með nýju virðisaukaskattþrepi muni undanskot aukast.
Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja undan skattinum

Með fjölgun þrepa á virðisaukaskatt vegna gistiþjónustu flækist skattkerfið og aukin hætta verður á undanskotum samkvæmt mati ríkisskattstjóra. Heimildarmenn sem mbl.is hefur rætt við innan hótelgeirans segja að þetta muni bjóða upp á allskonar reiknikúnstir og taka undir áhyggjur skattstjóra. Meira

Viðskipti | mbl | 30.8 | 21:45

Segir fjórðung herbergja ólöglegan

Ferðamenn hafa úr miklu úrvali að velja þegar kemur að gistiþjónustu. Kristófer telur að mikið …
Viðskipti | mbl | 30.8 | 21:45

Segir fjórðung herbergja ólöglegan

Tæplega fjórðungur herbergja á höfuðborgarsvæðinu sem eru í gistiþjónustu er óleyfilegur og ekki með skráðan rekstur. Þetta segir Kristófer Oliversson, forstjóri Center Hotels, en hann vill að stjórnvöld einbeiti sér að upprætingu ólöglegs rekstrar. Meira

Viðskipti | mbl | 30.8 | 11:25

Hækkun gerir hótel órekstrarhæf

Hækkun á virðisaukaskatti mun leiða til lægri tekna til ríkissjóðs og ganga að mörgum hótelum …
Viðskipti | mbl | 30.8 | 11:25

Hækkun gerir hótel órekstrarhæf

Breyting á virðisaukaskatti á gistiþjónustuaðila getur haft neikvæð áhrif á innkomu virðisauka upp á allt að 2,2 milljörðum. Auk þess myndi ferðamönnum fækka og þjóðhagslegar tekjur vegna dvalar þeirra minnka töluvert. Könnunin sýndi einnig að rekstur margra hótela yrði ósjálfbær með hækkun. Meira