Efnisorð: Harpan

Viðskipti | mbl | 2.4 | 14:55

Þrjár hótelkeðjur koma til greina

Hótelreiturinn er við hlið Hörpunnar, en gert er ráð fyrir rúmlega 250 herbergja hóteli.
Viðskipti | mbl | 2.4 | 14:55

Þrjár hótelkeðjur koma til greina

Eftir að viðræður við World Leisure Investment um byggingu lúxushótels við hlið Hörpu runnu út í sandinn, hefur Sítus verið í viðræðum við Auro Investment Partners um að reisa hótel á reitnum. Félagið er í eigu indverskra fjárfesta sem hafa reynslu af Íslandi. Fjárfestingin gæti numið 5 milljörðum Meira

Viðskipti | mbl | 21.2 | 23:15

Engin lokadagsetning vegna hótelviðræðna

Viðskipti | mbl | 21.2 | 23:15

Engin lokadagsetning vegna hótelviðræðna

Boðað hefur verið til fundar um miðja næstu viku milli lóðaeigenda hótelreitsins við Hörpuna og erlendra fjárfesta sem hafa áformað að byggja þar hótel undir merkjum Marriott-hótelkeðjunnar. Samkvæmt Pétri J. Eiríkssyni, stjórnarformaður Sítusar verður ekkert að frétta af málinu fyrr en eftir fundinn. Meira