Efnisorð: gjaldþrot

Viðskipti | mbl | 16.4 | 10:16

Gjaldþrot Mótormax 750 milljónir

Magnús Kristinsson var eigandi Mótormax, en félagið skildi eftir sig 750 milljóna gjaldþrot.
Viðskipti | mbl | 16.4 | 10:16

Gjaldþrot Mótormax 750 milljónir

Gjaldþrot félagsins Mótormax ehf. nam rúmum 750 milljónum samkvæmt auglýsingu í Lögbirtingablaðinu í dag. Lýstar kröfur í búið voru tæplega 908 milljónir, en 155 milljónir fengust upp í veðkröfur. Ekkert var greitt upp í almennar kröfur að fjárhæð 752,8 milljónir. Meira

Viðskipti | mbl | 30.1 | 21:08

Ítrekuð gjaldþrot Metroborgara

Síðustu tveir eigendur Metro staðanna hafa endað í gjaldþroti. Heildarskuldir félaganna nema um hálfum milljarði.
Viðskipti | mbl | 30.1 | 21:08

Ítrekuð gjaldþrot Metroborgara

Fyrirtækið Líf og heilsa ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur hinn 11. janúar síðastliðinn. Félagið var rekstraraðili hamborgarastaðarins Metro, en þetta er í annað skiptið á tveimur árum sem rekstraraðili hans fer í gjaldþrot. Meira

Viðskipti | mbl | 22.1 | 16:09

4,3 milljarða gjaldþrot BNT

Bjarni Benediktsson var stjórnarformaður BNT fram til 2008, en gjaldþrot félagsins nam 4,3 milljörðum.
Viðskipti | mbl | 22.1 | 16:09

4,3 milljarða gjaldþrot BNT

Engar eignir fundust í búi EM 13 ehf. upp í 4,3 milljarða kröfur á hendur félaginu. Áður hét félagið BNT hf. og var aðaleigandi N1 hf. Í lögbirtingablaðinu kemur fram að EM 13 hafi verið tekið til gjaldþrotaskipta 6. september á síðasta ári og að skiptum hafi verið lokið 15. janúar. Meira