Efnisorð: Íbúðalánsjóður

Viðskipti | mbl | 21.2 | 14:33

Engar nýjar upplýsingar á bak við matið

Íbúðalánasjóður
Viðskipti | mbl | 21.2 | 14:33

Engar nýjar upplýsingar á bak við matið

Ákvörðun Moody‘s um að lækka lánshæfismat Íbúðalánasjóðs byggir ekki á nýjum fjárhagsupplýsingum úr rekstri sjóðsins. Sjóðurinn mun birta ársuppgjör fyrir árið 2012 eftir um það bil mánuð. Að mati Íbúðalánasjóðs hafa engir atburðir átt sér stað sem ættu að leiða til breytinga á stöðumati fyrir sjóðinn. Meira

Viðskipti | mbl | 27.11 | 16:41

Segir vanda Íbúðalánasjóðs ná til 2001

Már Wolfgang Mixa
Viðskipti | mbl | 27.11 | 16:41

Segir vanda Íbúðalánasjóðs ná til 2001

Vandi Íbúðalánasjóðs nær aftur til ársins 2001 en ekki 2004 þegar byrjað var að bjóða upp á 90% húsnæðislán. Þetta segir Már Wolfgang Mixa í pistli sínum hér á mbl.is, en hann telur að vandamál sjóðsins nái alla leið aftur til ársins 2001. Meira

Viðskipti | mbl | 27.11 | 14:18

Opnað fyrir viðskipti

Kauphöll Íslands.
Viðskipti | mbl | 27.11 | 14:18

Opnað fyrir viðskipti

Kauphöllin hefur aftur opnað fyrir viðskipti með skuldabréf Íbúðalánasjóðs, en í morgun voru viðskipti með þau stöðvuð vegna ummæla Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, formanns velferðarnefndar Alþingis, í frétt hjá Bloomberg-fréttastofunni um ríkisábyrgð á lánum Íbúðalánasjóðs. Meira

Viðskipti | mbl | 27.11 | 14:05

45% lána á yfirveðsettum eignum

Stór hluti útlána Íbúðalánasjóðs er á eignum sem eru yfirveðsettar
Viðskipti | mbl | 27.11 | 14:05

45% lána á yfirveðsettum eignum

Stór hluti lána Íbúðalánasjóðs er á yfirveðsettum eignum. Þetta kemur fram í skýrslu IFS greiningar á mati á áhættu og eiginfjárþörf sjóðsins. Tæplega 45% af lánum sjóðsins eru þannig á eignum þar sem veðsetningarhlutfallið, miðað við fasteignamat, er yfir 100%. Meira

Viðskipti | mbl | 23.11 | 11:59

Ákvörðun um Íbúðalánasjóð frestað

Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs.
Viðskipti | mbl | 23.11 | 11:59

Ákvörðun um Íbúðalánasjóð frestað

Tillögur starfshóps um málefni Íbúðalánasjóðs voru lagðar fyrir á ríkisstjórnarfundi í morgun, en ákveðið var að fresta ákvörðunum um málið fram til næstkomandi þriðjudags. Þetta sagði Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, í samtali við mbl.is. Meira

Viðskipti | mbl | 31.8 | 13:43

Þarf 14,4 milljarða fjárveitingu

Guðbjartur Hannesson ráðherra
Viðskipti | mbl | 31.8 | 13:43

Þarf 14,4 milljarða fjárveitingu

Ákvörðun um aðstoð ríkisins við Íbúðalánasjóð verður tekin seinna á þessu ári og sagði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra í samtali við mbl.is að vinnu vegna málsins yrði lokið áður en fjárlög verða kynnt í haust. Sjóðurinn þarf 14,4 milljarða til að ná 5% eiginfjárhlutfalli. Meira

Viðskipti | mbl | 31.8 | 12:28

Aukin vanskil benda ekki til bata

Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs.
Viðskipti | mbl | 31.8 | 12:28

Aukin vanskil benda ekki til bata

Íbúðalánasjóður leysti til sín 501 íbúð til fullnustu krafna á fyrri hluta ársins, en seldi aðeins 58 eignir á sama tíma. Í samtali við mbl.is segir Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri sjóðsins, að mikið af eignum sé á söluskrá og að á næstunni komi mikið af eignum á bæði sölu- og leiguskrá. Meira