Efnisorð: Viðskipti með Sigurði Má

Viðskipti | mbl | 12.9 | 14:23

Snýst um að hrista af sér sleniðMyndskeið

Frábær tími til að koma með ný fyrirtæki
Viðskipti | mbl | 12.9 | 14:23

Snýst um að hrista af sér sleniðMyndskeið

Regluverk fyrir nýsköpunarfyrirtæki er einfalt hér á landi og ekki til trafala fyrir ný fyrirtæki. Það dugar þó ekki bara að vera með hugmyndir, heldur þarf að selja þær líka. Garðar Stefánsson, stofnandi Norður og co ehf., segir nauðsynlegt að hrista af sér slenið, fara út í heiminn og taka upp tólið og tala við fólk. Meira

Viðskipti | mbl | 12.9 | 11:04

Frábær tími til að koma með ný fyrirtækiMyndskeið

Frábær tími til að koma með ný fyrirtæki
Viðskipti | mbl | 12.9 | 11:04

Frábær tími til að koma með ný fyrirtækiMyndskeið

Á tímum ládeyðu í efnahagslífi er fólk oft kröfuharðara, en einnig opið fyrir nýjum hugmyndum í kjölfar þess að annað hefur klikkað. Hugmyndir sem fá brautargengi á þessum tíma ættu því alla jafna að vera mjög góðar og geta borið sig og því er þetta frábær tími til að koma með ný fyrirtæki. Meira

Viðskipti | mbl | 7.9 | 9:50

Rafmagnsbílar verði helmingur bílaflotansMyndskeið

Rafmagnsbílar verði helmingur bílaflotans
Viðskipti | mbl | 7.9 | 9:50

Rafmagnsbílar verði helmingur bílaflotansMyndskeið

Erna Gísladóttir, forstjóri BL, segist vera sannfærð um að nú sé Nissan búin að leysa flest vandamál er tengjast rafmagnsbílum. Hún segist gera ráð fyrir að eftir 10 til 15 ár verði um helmingur seldra bíla rafmangsbílar. Meira

Viðskipti | mbl | 5.9 | 18:56

Stefnir í sjö mögur ár í bílasöluMyndskeið

Stefnir í sjö mögur ár í bílasölu
Viðskipti | mbl | 5.9 | 18:56

Stefnir í sjö mögur ár í bílasöluMyndskeið

Sala bíla á árinu hefur valdið vonbrigðum og virðist ætla að verða álíka mikil og á síðasta ári. Í samtali Sigurðar Más við Ernu Gísladóttur, forstjóra BL, kemur fram að dráttur virðist ætla að verða á því að sala nái sér á strik á ný. Horfur eru á að aðeins um 5.000 nýir fólksbílar seljist til almennings á þessu ári. Meira

Viðskipti | mbl | 1.9 | 16:20

Eðlilegt að skoða fríverslun við GrænlandMyndskeið

Eðlilegt að skoða fríverslun við Grænland
Viðskipti | mbl | 1.9 | 16:20

Eðlilegt að skoða fríverslun við GrænlandMyndskeið

Ísland gæti verið betur í stakk búið til að þjónusta verkefni á austurströnd Grænlands en fyrirtæki á vesturströndinni. Þetta segir Gunnar Karl Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs og MP banka. Hann segir vilja fyrir því meðal Grænlendinga að útvíkka fríverslunarsamninginn við Færeyjar. Meira

Viðskipti | mbl | 29.8 | 17:07

„Liggur beinast við að líta til Íslands“Myndskeið

Í stjórn eins stærsta fyrirtækis Grænlands
Viðskipti | mbl | 29.8 | 17:07

„Liggur beinast við að líta til Íslands“Myndskeið

Það er miklu meiri samsvörun í dreifingu á Íslandi og Grænlandi, en á milli Grænlands og Danmerkur. Þetta segir Gunnar Karl Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri Skeljungs og MP banka, en hann settist nýlega í stjórn KNI á Grænlandi, en það er eitt stærsta fyrirtæki landsins. Fyrirtækið sér um dreifingu á vörum um Grænland. Meira

Viðskipti | mbl | 22.8 | 12:00

Með svipað aðdráttarafl og norðurljósinMyndskeið

Með svipað aðdráttarafl og norðurljósin
Viðskipti | mbl | 22.8 | 12:00

Með svipað aðdráttarafl og norðurljósinMyndskeið

Borgarhátíðir eru sterkastar utan háannar og þær hafa svipað aðdráttarafl og norðurljósin. Þetta segir Einar Bárðarson, forstöðumaður Höfuðborgarstofu, en hann segir að þegar margar slíkar hátíðir séu haldnar á ári hverju, þá sjái ferðamenn borgina sem áhugaverðan viðkomustað. Meira

Viðskipti | mbl | 19.8 | 13:10

Málin ekki lengur leyst yfir pítsukassaMyndskeið

Málin ekki lengur leyst yfir pítsukassa
Viðskipti | mbl | 19.8 | 13:10

Málin ekki lengur leyst yfir pítsukassaMyndskeið

Á rúmum 18 mánuðum hefur starfsmönnum tölvuleikjafyrirtækisins Plain Vanilla fjölgað úr fjórum í tuttugu. Þorsteinn Baldur Friðriksson framkvæmdastjóri segir það skemmtilegt verkefni að stækka svona en því fylgi margar áskoranir. Þannig sé ekki lengur hægt að leysa mál yfir pítsukassa. Meira

Viðskipti | mbl | 15.8 | 20:40

Heimsins stærsta spurningasafnMyndskeið

Fjármögnunarleit eins og tölvuleikur
Viðskipti | mbl | 15.8 | 20:40

Heimsins stærsta spurningasafnMyndskeið

Í október mun tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla kynna nýtt samfélagsnet kringum spurningaleiki sem fyrirtækið hefur verið að gera fyrir snjallsíma og spjaldtölvur. Um hundrað þúsund spurningar verða í gagnagrunninum til að byrja með í yfir hundrað flokkum. Er þetta stærsti gagnagrunnur sinnar tegundar í heiminum. Meira

Viðskipti | mbl | 15.8 | 12:35

Fjármögnunarleit eins og tölvuleikurMyndskeið

Fjármögnunarleit eins og tölvuleikur
Viðskipti | mbl | 15.8 | 12:35

Fjármögnunarleit eins og tölvuleikurMyndskeið

Tölvuleikjafyrirtækið Plain Vanilla verður þriggja ára í nóvember. Þorsteinn Baldur Friðriksson, framkvæmdastjóri þess, segir áherslur fjárfesta öðruvísi hér á landi en í Bandaríkjunum, þar sem horft er á mistök sem hluta af þroskaferli frumkvöðla, en ekki slæman hlut. Hann útskýrir einnig hvernig fjármagnsleit svipar til tölvuleiks. Meira

Viðskipti | mbl | 8.8 | 19:15

Ferðamenn vilja ekki eldfjallasúkkulaðiMyndskeið

Ferðamenn vilja ekki eldfjallasúkkulaði
Viðskipti | mbl | 8.8 | 19:15

Ferðamenn vilja ekki eldfjallasúkkulaðiMyndskeið

Nói Síríus hefur í áratugi framleitt súkkulaði hér á landi sem flestir landsmenn þekkja vel. Á síðustu árum hefur aukinn ferðamannastraumur komið með nýjan markhóp sem telur um 30-40 þúsund manns á hverjum einasta degi hér á landi. Fyrirtækið hefur gert umbúðir sem eiga sérstaklega að höfða til þessa hóps, en eldfjallatenging er ekki vinsæl. Meira

Viðskipti | mbl | 3.8 | 11:15

Engar útsölur á sólarlandaferðumMyndskeið

Engar útsölur á sólarlandaferðum
Viðskipti | mbl | 3.8 | 11:15

Engar útsölur á sólarlandaferðumMyndskeið

Það eru engar útsölur á sólarlandaferðum því þær eru þegar að mestu uppseldar. Á meðan hafa verslanir og þjónustuaðilar sem treysta á sólarveður hér á landi þurft að nýta sér aukna söluhvata og aðrar aðgerðir til að koma vörum í umferð. Þetta segir Hörður Harðarson, sérfræðingur hjá Vert og kennari í vörumerkjastjórnun hjá Háskólanum í Reykjavík. Meira

Viðskipti | mbl | 1.8 | 10:15

Fjölgun útsala rýrir virði vörunnarMyndskeið

Fjölgun útsala rýrir virði vörunnar
Viðskipti | mbl | 1.8 | 10:15

Fjölgun útsala rýrir virði vörunnarMyndskeið

Verslunarmenn nálgast útsölur almennt ekki með réttum hætti og með of tíðum útsölum sé virði vörumerkja rýrt. Þetta segir Hörður Harðarson, sérfræðingur hjá Vert og kennari í vörumerkjastjórnun hjá Háskólanum í Reykjavík. Hann telur að tíðar útsölur rýri virði vörumerkja. Meira

Viðskipti | mbl | 27.7 | 20:51

Hvalveiðar ekki réttlætanlegar á FaxaflóaMyndskeið

Mikil fækkun hvala í hverri skoðunarferð
Viðskipti | mbl | 27.7 | 20:51

Hvalveiðar ekki réttlætanlegar á FaxaflóaMyndskeið

Ekki er hægt að réttlæta hvalveiðar á Faxaflóasvæðinu þegar horft er til heildarhagsmuna. Þetta segir Hjörtur Hinriksson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Sérferða. Hann segir að með svipaðri þróun og hafi verið síðustu ár liggi í augum uppi að hvalaskoðun sé hægt og rólega útrýmt á svæðinu. Meira

Viðskipti | mbl | 27.7 | 12:52

Mikil fækkun hvala í hverri skoðunarferðMyndskeið

Mikil fækkun hvala í hverri skoðunarferð
Viðskipti | mbl | 27.7 | 12:52

Mikil fækkun hvala í hverri skoðunarferðMyndskeið

Fjöldi hvala sem sjást í skoðunarferðum er kominn niður í um eitt til tvö dýr að meðaltali í hverri ferð. Árið 2008 var fjöldinn um sex til sjö dýr. Þetta segir Hjörtur Hinriksson, framkvæmdastjóri hvalaskoðunarfyrirtækisins Sérferða. Meira

Viðskipti | mbl | 25.7 | 13:46

Fólk tárast í norðurljósaferðumMyndskeið

Fólk tárast í norðurljósaferðum
Viðskipti | mbl | 25.7 | 13:46

Fólk tárast í norðurljósaferðumMyndskeið

Á síðustu fimm árum hefur farþegum fyrirtækisins Sérferða fjölgað tuttugu og fimmfalt, úr tvö þúsund í um fimmtíu þúsund á þessu ári. Hjörtur Hinriksson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að mikil vinna liggi á bakvið slíka fjölgun, en meðal annars þurfi samvinnu flugfélaga og hvalaskoðunarfyrirtækja. Meira

Viðskipti | mbl | 20.7 | 14:54

Ákveðnir landshlutar þurfa að taka sig áMyndskeið

Vandræðaástand á fjölsóttum stöðum
Viðskipti | mbl | 20.7 | 14:54

Ákveðnir landshlutar þurfa að taka sig áMyndskeið

Ákveðnir landshlutar þurfa að taka meiri þátt í að markaðssetja bæði sig og landið allt árið. Meðal annars þarf þjónusta og gisting að vera opin allt árið, en ekki bara yfir sumartímann, til þess að ferðamenn sæki á staðina utan háannatíma. Meira

Viðskipti | mbl | 20.7 | 12:02

Vandræðaástand á fjölsóttum stöðumMyndskeið

Vandræðaástand á fjölsóttum stöðum
Viðskipti | mbl | 20.7 | 12:02

Vandræðaástand á fjölsóttum stöðumMyndskeið

Áætlanir varðandi fjölda ferðamanna virðast vera að ganga eftir og það er áframhaldandi vöxtur í greininni. Framboð virðist aukast nokkuð jafnt miðað við fjölgun ferðamanna sem leiðir til þess að árið er svipað og í fyrra hjá rekstraraðilum í ferðaþjónustunni. Þó sé oft vandræðaástand á stórum ferðamannastöðum. Meira

Viðskipti | mbl | 11.7 | 15:58

Mögulegt að tvöfalda verðmæti þorsksMyndskeið

Sjávarútvegurinn um fjórðungur af VLF
Viðskipti | mbl | 11.7 | 15:58

Mögulegt að tvöfalda verðmæti þorsksMyndskeið

Mögulegt er að tvöfalda verðmæti þorskafurða hér á landi með betri nýtingu á hráefni megi nýta það sem áður var hent í lyf, heilsuvörur og fleiri hávirðisframleiðslu. Með þessu gæti meðalverð á hvert kíló af þorski orðið allt að 5000 krónur, en í dag er það um 2200 krónur. Meira

Viðskipti | mbl | 11.7 | 10:37

Sjávarútvegurinn um fjórðungur af VLFMyndskeið

Sjávarútvegurinn um fjórðungur af VLF
Viðskipti | mbl | 11.7 | 10:37

Sjávarútvegurinn um fjórðungur af VLFMyndskeið

Hlutfall sjávarútvegsins er í heild um 26-27% af landsframleiðslu, en stærð sjávartæknigeirans, fiskeldi og textíliðnaði er oft gleymt þegar verið er að meta stærð sjávarútvegsins. Þetta segir Haukur Már Gestsson, hagfræðingur hjá Sjávarklasanum, sem telur að mikil verðmætaaukning verði í greininni á næstunni. Meira

Viðskipti | mbl | 6.7 | 10:05

Heildargróði af lagningu sæstrengsMyndskeið

Heildargróði af lagningu sæstrengs
Viðskipti | mbl | 6.7 | 10:05

Heildargróði af lagningu sæstrengsMyndskeið

Raforkuverð mun að öllum líkindum hækka hér á landi með lagningu sæstrengs, en þrátt fyrir það myndi ríkið fá inn hærri upphæðir vegna sölunnar út en það þyrfti að nota í mótvægisaðgerðir til að lækka rafmagnsverð heimila hérlendis. Meira

Viðskipti | mbl | 4.7 | 16:10

Umframorka nýtist ekki vegna kerfisinsMyndskeið

Yrðum sem betur fer ekki brautryðjendur
Viðskipti | mbl | 4.7 | 16:10

Umframorka nýtist ekki vegna kerfisinsMyndskeið

„Í kerfinu í dag er töluvert af umframorku sem að nýtist ekki og mun ekki nýtast í því ástandi sem íslenskt raforkukerfi er í í dag.“ Þetta segir Gunnar Tryggvason, formaður ráðgjafahóps um sæstreng, sem nýlega kynnti niðurstöður sínar. Þrátt fyrir marga óvissuþætti segir hann að margir óvissuþættir séu við framkvæmdina. Meira

Viðskipti | mbl | 4.7 | 10:57

Yrðum sem betur fer ekki brautryðjendurMyndskeið

Yrðum sem betur fer ekki brautryðjendur
Viðskipti | mbl | 4.7 | 10:57

Yrðum sem betur fer ekki brautryðjendurMyndskeið

Þrátt fyrir að lagður yrði lengsti rafmagnssæstrengur í heimi frá Íslandi til Bretlands værum við ekki brautryðjendur á því sviði, heldur væri búið að fá reynslu frá svipuðum verkefnum Norðmanna. Þetta segir Gunnar Tryggvason verkfræðingur sem vill að farið verði í viðræður við mótaðila til að nánari upplýsingar um hagvæmni verkefnisins. Meira

Viðskipti | mbl | 27.6 | 10:34

Vilja fjárfesta í þremur fyrirtækjumMyndskeið

Vilja fjárfesta í þremur fyrirtækjum
Viðskipti | mbl | 27.6 | 10:34

Vilja fjárfesta í þremur fyrirtækjumMyndskeið

Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins áætlar að fjárfesta í þremur fyrirtækjum á þessu ári en þegar hefur verið fjárfest í einu fyrirtæki, Andrea Maack Parfums (AMP ehf). Í þættinum Viðskipti með Sigurði Má fer Helga Valfells, framkvæmdastjóri Nýsköpunarsjóðs, yfir rekstur og starfsumhverfi sjóðsins. Meira

Viðskipti | mbl | 15.6 | 10:10

Upplifa svipaða fækkun og eftir hruniðMyndskeið

Upplifa svipaða fækkun og eftir hrunið
Viðskipti | mbl | 15.6 | 10:10

Upplifa svipaða fækkun og eftir hruniðMyndskeið

Töluverð fækkun hefur verið í farþegaflugi innanlands frá í apríl á síðasta ári. „Við tengjum það breytingum á opinberum gjöldum þá, það voru miklar hækkanir á lendingargjöldum og farþegagjöldum sem við höfðum ekki tök á öðru en að setja út í verðlagið,“ segir Árni Gunnarsson, forstjóri Flugfélags Íslands. Meira

Viðskipti | mbl | 13.6 | 10:27

Útfærslur á náttúrupassa fyrir áramótMyndskeið

Útfærslur á náttúrupassa fyrir áramót
Viðskipti | mbl | 13.6 | 10:27

Útfærslur á náttúrupassa fyrir áramótMyndskeið

Samtök ferðaþjónustu eru opin fyrir því að taka upp einhverskonar náttúrupassa og hafa þegar verið í samskiptum við nýskipaðan iðnaðar- og viðskiptaráðherra vegna málsins. Búast má við því að nánari útfærsla á slíkum hugmyndum verði kynnt áður en árið er á enda. Þetta segir Árni Gunnarsson, formaður samtaka ferðaþjónustunnar Meira

Viðskipti | mbl | 8.6 | 11:35

Mikið af því sama fyrir ferðamennMyndskeið

Kaffitár færir sig yfir í kruðerí
Viðskipti | mbl | 8.6 | 11:35

Mikið af því sama fyrir ferðamennMyndskeið

Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi og forstjóri Kaffitárs, segir að Íslendingar séu mikið að stíga í þá átt að vera með það sama í boði þegar kemur að þjónustu við ferðamenn. Hún segir ferðamannastrauminn hafa gert mjög mikið fyrir þjónustu og ásýnd miðbæjarins og að þegar mest lætur á sumrin verði til ákveðinn stórborgarbragur. Meira

Viðskipti | mbl | 6.6 | 19:10

Tengist ekki undanskotum og svartri vinnuMyndskeið

Kaffitár færir sig yfir í kruðerí
Viðskipti | mbl | 6.6 | 19:10

Tengist ekki undanskotum og svartri vinnuMyndskeið

Háir vextir hræða atvinnurekendur frá því að taka lán til að ráðast í frekari fjárfestingar og uppbyggingu. Þá er óstöðug krónan einnig erfið viðureignar. Þetta segir Aðalheiður Héðinsdóttir, stofnandi og forstjóri Kaffitárs. Hún telur að mikil pappírsvinna kringum veitingahúsarekstur tengist gömlum kreddum um undanskot og svarta vinnu í greininni. Meira

Viðskipti | mbl | 6.6 | 12:40

Kaffitár færir sig yfir í kruðeríMyndskeið

Kaffitár færir sig yfir í kruðerí
Viðskipti | mbl | 6.6 | 12:40

Kaffitár færir sig yfir í kruðeríMyndskeið

Á næstunni ætlar Kaffitár að opna nýtt kaffihús þar sem áhersla verður lögð á brauð og bakarísvörur. Nýja kaffihúsið hefur fengið nafnið Kruðerí og verður staðsett á Nýbýlavegi í Kópavogi, en auk þess að opna kaffihúsið ætlar Kaffitár að hefja sjálft framleiðslu á brauði og bakkelsi. Meira

Viðskipti | mbl | 1.6 | 10:15

Segir bankana skrúfa verðið uppMyndskeið

Segir bankana skrúfa verðið upp
Viðskipti | mbl | 1.6 | 10:15

Segir bankana skrúfa verðið uppMyndskeið

Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins, segir að hann hafi áhyggjur af því að bankar og sjóðir í þeirra eigu séu að skrúfa upp verð á vel staðsettum atvinnueignum. Spyr hann sig hvort það sé með vilja gert að eignunum sé haldið hjá bönkunum, eða hvort ekki sé geta fyrir hendi. Meira

Viðskipti | mbl | 30.5 | 11:08

Reginn í algjörri lágmarksstærðMyndskeið

Reginn í algjörri lágmarksstærð
Viðskipti | mbl | 30.5 | 11:08

Reginn í algjörri lágmarksstærðMyndskeið

„Reginn er raunverulega í algjörri lágmarksstærð. Sem skráð félag má það ekki vera minna.“ Þetta segir Helgi S. Gunnarsson, forstjóri félagsins. Helgi segir að félagið hafi stækkað um 24% á 7 mánuðum og að vegna lítillar framlegðar hjá fasteignafélögum sé nauðsynlegt að hafa þau stór. Meira

Viðskipti | mbl | 23.5 | 20:15

Vöxturinn nægir ekki Myndskeið

Segir mótsögn vera í peningastefnunni
Viðskipti | mbl | 23.5 | 20:15

Vöxturinn nægir ekki Myndskeið

Væntingarnar eru ekkert rosalega miklar og við virðumst svolítið vera að hjakka í sama farinu, hóflegur vöxtur, en hann dugar ekki til að koma atvinnustiginu á flug og búa til innistæðuna sem þarf að vera fyrir næstu kjarasamninga. Þetta segir Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins. Meira

Viðskipti | mbl | 23.5 | 11:15

Segir mótsögn vera í peningastefnunniMyndskeið

Segir mótsögn vera í peningastefnunni
Viðskipti | mbl | 23.5 | 11:15

Segir mótsögn vera í peningastefnunniMyndskeið

Það er mótsögn í peningastefnu Seðlabankans að mati Bjarna Más Gylfasonar, hagfræðings Samtaka iðnaðarins. Hann segir að ytri aðstæður séu veikar og að verðbólgan hafi lækkað hægar en Seðlabankinn gerði ráð fyrir. Þetta kalli allt á að vextir fari lækkandi, en að Seðlabankinn haldi vöxtum óbreyttum. Meira

Viðskipti | mbl | 18.5 | 10:15

Ekki fráleitt að fá 2 milljónir gestaMyndskeið

Ekki fráleitt að fá 2 milljónir gesta
Viðskipti | mbl | 18.5 | 10:15

Ekki fráleitt að fá 2 milljónir gestaMyndskeið

„Aukningin hefur verið gríðarleg, 15-20% og ef fram heldur sem horfir er ekkert sem bendir til annars en að við lok þessa áratugar, 2020, gætum við verið farin að slaga nálægt tveggja milljóna markinu eins og forsetinn spáði.“ Þetta segir Edward H. Huijbens, sem telur hugmyndina ekki fráleita. Meira

Viðskipti | mbl | 16.5 | 19:15

Gjaldtaka á ferðamannastaði ekki svariðMyndskeið

Velja staði sem við viljum ferðamenn á
Viðskipti | mbl | 16.5 | 19:15

Gjaldtaka á ferðamannastaði ekki svariðMyndskeið

Gjaldtaka sem einkaaðilar taka á ferðamannastöðum er ekki svarið til að byggja upp betri innviði og viðhalda stöðunum. Þetta segir Edward H. Huijbens, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála. Hann segir meðal annars að betra sé að stýra uppbyggingunni með styrkjasjóðum Meira

Viðskipti | mbl | 16.5 | 10:10

Velja staði sem við viljum ferðamenn áMyndskeið

Velja staði sem við viljum ferðamenn á
Viðskipti | mbl | 16.5 | 10:10

Velja staði sem við viljum ferðamenn áMyndskeið

„Við þurfum í raun að taka frumkvæðið í ferðaþjónustu á Íslandi.“ Þetta segir Edward H. Huijbens, forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar ferðamála. Hann segir aukningu ferðamanna ekki eig aað koma neinum á óvart, en að uppbygging innviða hafi setið á hakanum. Meira

Viðskipti | mbl | 13.5 | 20:18

Sérstaða Íslands farið minnkandiMyndskeið

Ný iðnverkefni utan álbræðslunnar
Viðskipti | mbl | 13.5 | 20:18

Sérstaða Íslands farið minnkandiMyndskeið

„Aðalatriðið varðandi fjárfestingasamningana er að skatta- og lagaumhverfið sé stöðugt,“ Þetta segir Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri Strokks Energy. Hann segir fjárfestingasamninga vera óþarfa í stöðugu umhverfi og að með lægra orkuverði út í heimi sé sérstaða Íslands á þessu sviði að minnka. Meira

Viðskipti | mbl | 13.5 | 11:20

Ný iðnverkefni utan álbræðslunnarMyndskeið

Ný iðnverkefni utan álbræðslunnar
Viðskipti | mbl | 13.5 | 11:20

Ný iðnverkefni utan álbræðslunnarMyndskeið

„Við höfum búið til ný iðnverkefni með samstarfsaðilum og stigið ákveðin ný skref með því að Íslendingar komi inn og fari í eitthvað nýtt.“ Þetta segir Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri Strokks Energy. Fyrirtækið skoðar fjölda nýrra iðnverkefna þar sem hægt er að nýta orkuna á fjölbreyttari hátt en í álbræðslu. Meira

Viðskipti | mbl | 9.5 | 19:21

„Það vilja allir lána okkur“Myndskeið

Skáru stjórnkerfið niður um eitt lag
Viðskipti | mbl | 9.5 | 19:21

„Það vilja allir lána okkur“Myndskeið

Skuldir Árborgar hafa á síðustu árum lækkað úr 206% niður í 160% sem hlutfall af tekjum. Þá hefur hlutfall skulda á móti rekstrarhagnaði lækkað töluvert. Eyþór Arnalds, formaður bæjarráðs Árborgar, segir að vegna góðs gengis sveitafélagsins vilji nú allir lána því, þótt sveitastjórnin leiti ekki eftir því. Meira

Viðskipti | mbl | 9.5 | 15:08

Skáru stjórnkerfið niður um eitt lagMyndskeið

Skáru stjórnkerfið niður um eitt lag
Viðskipti | mbl | 9.5 | 15:08

Skáru stjórnkerfið niður um eitt lagMyndskeið

Þegar nýr meirihluti tók við í Árborg árið 2009 stefndi í tæknilegt gjaldþrot sveitafélagsins og að það tæki fjölmörg ár að snúa við viðvarandi hallarekstri. Það hafi aftur á móti tekist á örfáum árum og í dag hafi skuldir sveitafélagsins verið lækkaðar töluvert. Meðal annars var skorið mikið niður í stjórnkerfinu. Meira

Viðskipti | mbl | 2.5 | 20:10

Óvönduð útlán í íslensku bankakerfiMyndskeið

Óvönduð útlán í íslensku bankakerfi
Viðskipti | mbl | 2.5 | 20:10

Óvönduð útlán í íslensku bankakerfiMyndskeið

Í þættinum Viðskipti með Sigurði Má ræðir Már Wolfgang Mixa um loforð stjórnmálaflokkanna sem tengdust fjármálum. Hann kemur meðal annars inn á gjaldmiðlamál, málefnasamstarf flokkanna og skort á tillögum á þessu sviði fyrir kosningarnar. Meira

Viðskipti | mbl | 27.4 | 15:30

„Meira að gera hjá okkur en CCP“Myndskeið

Fyrsta skipti sem mamma skilur verkefnið
Viðskipti | mbl | 27.4 | 15:30

„Meira að gera hjá okkur en CCP“Myndskeið

„Þegar mikið álag er á okkur er meira að gera hjá okkur en CCP,“ segir Þórarinn Stefánsson, framkvæmdastjóri og stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Mobilitus, en það þróar lausnir fyrir skemmtiiðnaðinn og hefur um 30 þúsund aðila sem selja á viðburði sína gegnum kerfi félagsins í sex löndum. Meira

Viðskipti | mbl | 27.4 | 11:35

Fyrsta skipti sem mamma skilur verkefniðMyndskeið

Fyrsta skipti sem mamma skilur verkefnið
Viðskipti | mbl | 27.4 | 11:35

Fyrsta skipti sem mamma skilur verkefniðMyndskeið

„Fyrsta skipti sem ég er að gera eitthvað sem mamma skilur,“ segir Þórarinn Stefánsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Mobilitus, en hann rekur í dag fyrirtækið sem þjónustar 30 þúsund fyrirtæki og einstaklinga sem halda viðburði. Meira

Viðskipti | mbl | 25.4 | 14:24

Lögfræðingar ekki brúklegir til útflutningsMyndskeið

Litla sæta útgáfan af gamla Íslandi
Viðskipti | mbl | 25.4 | 14:24

Lögfræðingar ekki brúklegir til útflutningsMyndskeið

„Með fullri virðingu fyrir íslenskum lögfræðingum, þá eru þeir ekki brúklegir til útflutnings.“ Þetta segir Þórarinn Stefánsson, framkvæmdastjóri og stofnandi hugbúnaðarfyrirtækisins Mobilius, í þættinum Viðskipti með Sigurði Má. Hann segir að mun meiri þörf sé í tæknigeiranum. Meira

Viðskipti | mbl | 25.4 | 10:35

Litla sæta útgáfan af gamla ÍslandiMyndskeið

Litla sæta útgáfan af gamla Íslandi
Viðskipti | mbl | 25.4 | 10:35

Litla sæta útgáfan af gamla ÍslandiMyndskeið

„Við erum með litla sæta útgáfu af gamla Íslandi.“ Þetta segir Þórarinn Stefánsson, framkvæmdastjóri og stofnandi Mobilitus hugbúnaðarfyrirtækisins, en hann gagnrýnir fyrirkomulag og það umhverfi sem Seðlabankinn hefur byggt upp með gjaldeyrishöftunum. Meira

Viðskipti | mbl | 21.4 | 14:22

Lausara haldið um pyngjunaMyndskeið

Mikilvægt að nýta svigrúmið vel
Viðskipti | mbl | 21.4 | 14:22

Lausara haldið um pyngjunaMyndskeið

Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka, segir að það sjáist þess merki á fjárlögum að lausara sé haldið um pyngjuna nú í ríkisfjármálum. Hún óttist að það muni taka lengri tíma að ná þeim afgangi ríkissjóðs sem áætlanir ganga út á. Meira

Viðskipti | mbl | 21.4 | 10:15

Mikilvægt að nýta svigrúmið velMyndskeið

Mikilvægt að nýta svigrúmið vel
Viðskipti | mbl | 21.4 | 10:15

Mikilvægt að nýta svigrúmið velMyndskeið

„Það er mjög mikilvægt þegar svigrúm skapast hér að stjórnvöld nýti sér það svigrúm til að greiða niður skuldir. Þetta er einn af þeim þáttum sem þarf að vera til staðar svo við getum opnað hagkerfið aftur.“ Þetta segir Ásdís Kristjánsdóttir, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. Meira

Viðskipti | mbl | 11.4 | 20:31

Bílaleigurnar koma í veg fyrir samdráttMyndskeið

Bílaleigurnar koma í veg fyrir samdrátt
Viðskipti | mbl | 11.4 | 20:31

Bílaleigurnar koma í veg fyrir samdráttMyndskeið

Í mars var samdráttur upp á 37% í bílasölu til einstaklinga og fyrirtækja miðað við sama tíma í fyrra. Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, nýr formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju. Hann segir bílaleigur og hópferðafyrirtæki halda sölunni uppi í dag sem útskýri söluaukningu. Meira

Viðskipti | mbl | 11.4 | 15:18

Vilja í auknum mæli sérsníða nýja bílaMyndskeið

Vilja í auknum mæli sérsníða nýja bíla
Viðskipti | mbl | 11.4 | 15:18

Vilja í auknum mæli sérsníða nýja bílaMyndskeið

„Hér áður fyrr vildi fólk koma inn á mánudegi og fá bílinn afhendan á föstudegi og ef það gekk ekki fór það í næsta umboð. Í dag er þetta breytt.“ Þetta segir Jón Trausti Ólafsson, nýr formaður Bílgreinasambandsins og framkvæmdastjóri bílaumboðsins Öskju. Meira

Viðskipti | mbl | 6.4 | 15:05

Húsnæðisverð í Eyjum hefur hækkað og hækkaðMyndskeið

Önnur öfl sem ráða þróuninni úti á landi
Viðskipti | mbl | 6.4 | 15:05

Húsnæðisverð í Eyjum hefur hækkað og hækkaðMyndskeið

„Fasteignaverð á stað eins og Vestmannaeyjum það hefur hækkað og hækkað. Þar eins og annarsstaðar hefur lítið verið byggt af því að það er dýrt að byggja. Það er stöðug eftirspurn eftir húsnæði vegna þess að það er nóg vinna og þá hækka verðið.“ Þetta segir Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbanka Íslands. Meira