Efnisorð: fjarskiptafyrirtæki

Viðskipti | mbl | 8.4 | 14:27

Hringdu segir verð Farice óboðlegt

Játvarður Jökull Ingvarsson, forstjóri Hringdu
Viðskipti | mbl | 8.4 | 14:27

Hringdu segir verð Farice óboðlegt

Fjarskiptafyrirtækið Hringdu hefur samið við fyrirtækið Greenland Connect um netsamband til Norður-Ameríku gegnum sæstreng fyrirtækisins. Með þessu mun Hringdu tvöfalda erlent útlandasamband sitt. Í tilkynningu gagnrýnir framkvæmdastjóri Hringdu Farice fyrir mismunun á verði eftir því hver sé kaupandinn. Meira

Viðskipti | mbl | 19.3 | 16:30

Nova hagnast um hálfan milljarð

Hagnaður Nova á síðasta ári nam hálfum milljarði. Liv Bergþórsdóttir er forstjóri félagsins.
Viðskipti | mbl | 19.3 | 16:30

Nova hagnast um hálfan milljarð

Fjarskiptafyrirtækið Nova hagnaðist um 503 milljónir á síðasta ári, en heildartekjur voru 4,4 milljarðar og jukust úr 3,75 milljörðum árið áður. Viðskiptavinum fjölgaði um 13,3% á árinu og voru í lok þess tæplega 113 þúsund. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins. Meira

Viðskipti | mbl | 18.3 | 14:34

Ari Edwald segir verð tíðniheimilda lágt

365 miðlar hafa fengið úthlutaðri tíðniheimild fyrir 4G þjónustu. Samkvæmt Ara Edwald, forstjóra, styttist í …
Viðskipti | mbl | 18.3 | 14:34

Ari Edwald segir verð tíðniheimilda lágt

Fjölmiðlasamsteypan 365 miðlar fékk fyrir helgi úthlutað tveimur 15 megariða tíðniheimildum í útboði Póst- og fjarskiptastofnunar, en fyrir heimildirnar greiddi fyrirtækið 120 milljónir. Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, segir að það komi sér á óvart hversu ódýrar tíðniheimildir séu hérlendis Meira

Viðskipti | mbl | 30.12 | 10:40

Síminn skoðar samkeppni við Farice

Verslun og skrifstofur símans
Viðskipti | mbl | 30.12 | 10:40

Síminn skoðar samkeppni við Farice

Árið hefur verið nokkuð viðburðaríkt hjá Símanum og verkefni næsta árs gefa ekki til kynna að kyrrstaða sé í kortunum. Á komandi ári ætlar fyrirtækið að tengja milli 30 og 40 þúsund heimili við ljósnetskerfið, 4G-væðast og koma snjallsímaskóla formlega í framkvæmd. Samkeppni við Farice er einnig í skoðun. Meira

Viðskipti | mbl | 14.12 | 16:48

Sama lúkningarverð á alla

Sama lúkningarverð verður hjá öllum símfyrirtækjunum vegna símtala í talsímanetum frá 1. mars næstkomandi.
Viðskipti | mbl | 14.12 | 16:48

Sama lúkningarverð á alla

Póst- og fjarskiptastofnun hefur í kjölfar markaðsgreiningar sinnar ákveðið að lúkningarverð allra símfyrirtækjanna vegna símtala í talsímanetum verði það sama frá og með 1. mars á næsta ári, eða um 0,63 krónur á mínútu auk 0,62 króna tengigjalds. Meira