Magni syngur frumsamið lag og verður annar í röðinni

Magni Ásgeirsson.
Magni Ásgeirsson. mbl.is/Eggert

Magni Ásgeirsson syngur Bítlalagið Back in the USSR í sjónvarpsþættinum Rock Star Supernova annað kvöld og einnig frumsamið lag. Þeir fimm þátttakendur sem eftir eru syngja allir tvö lög í þættinum, þar af annað frumsamið. Ef marka má ummæli þeirra sem viðstaddir voru upptökur í gærkvöldi stóðu allir þátttakendurnir sig með mikilli prýði.

Lagalistinn í þættinum er eftirfarandi:

Dilana – Behind Blue Eyes (The Who) Supersoul (frumsamið)

Magni – Back in the U.S.S.R. (Bítlarnir) When the Time Comes (frumsamið)

Storm – Suffragette City (David Bowie) Ladylike (frumsamið)

Lukas – Livin’ On a Prayer (Bon Jovi) Headspin (frumsamið)

Toby – Mr. Brightside (The Killers) Throw It Away (frumsamið).

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg