Magni í 3. sæti þegar fyrstu tölur voru birtar

Magni syngur í Rock Star.
Magni syngur í Rock Star. Danny Moloshok/Blue Pixel

Magni Ásgeirsson var í þriðja sæti þegar fyrstu atkvæðatölur voru birtar eftir Rock Star þáttinn í kvöld. Toby Rand var efstur, síðan Lucas Rossi, Storm Large var í 4. sæti og Dilana Robichaux var í fimmta sæti. Fjögur af þessum fimm komast í lokaþáttinn, sem verður í næstu viku.

Magni söng Bítlalagið Back in the USSR, og lag sitt, When the Time Comes. Félagarnir í Supernovu fannst Magni flytja lögin með líkum hætti og Magni svaraði að bragði, að sennilega væri ástæðan sú að hann hefði sungið þau bæði.

Úrslitin í atkvæðagreiðslunni verða birt annað kvöld og hefst útsending á SkjáEinum á miðnætti.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg