Búist við að J.K. Rowling slái sölumet

Búist er við því að breski rithöfundurinn J.K. Rowling muni brátt setja nýtt sölumet, en aðdáendur galdrastráksins Harry Potter keppast þessa dagana nú við að kaupa síðustu bókina um ævintýri hans.

Um 8,3 milljónir eintaka af bókinni voru seldar á fyrsta sólarhringnum í Bandaríkjunum einum, að því er bókaútgefandinn Scholastic segir.

Búist er við sölutölum fyrir Bretland í dag en WH Smith segist hafa seld 15 eintök af nýjustu Potter-bókinni á hverri sekúndu á sl. laugardagskvöld.

J.K Rowling á gamla metið en sjötta bókin um galdrastrákinn og félaga hans er sem stendur sú bók sem hefur selst hraðast.

Potter-æðið heldur áfram. J.K. Rowling heldur hér á eintaki af …
Potter-æðið heldur áfram. J.K. Rowling heldur hér á eintaki af nýjustu bókinni um Harry Potter. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg