Í góðu grilli á Eistnaflugi

Addi í Sólstöfum og Jónbi í Brain Police
Addi í Sólstöfum og Jónbi í Brain Police

Það er ekki ofsögum sagt að Eistnaflug sé með sérstakari hátíðum sem greinarhöfundur hefur sótt. Í fallegum bæ austur á fjörðum rakst maður á uppstrílaða dauðarokkara, nýkomna úr bakaríinu í góðum fíling. Þeir röltu sína leið, með fagra fjallasali í bakgrunni, og upp í Egilsbúð þar sem hátíðin fór fram, þ.e.a.s. tónleikarnir. Utan við bæinn var svo vel þétt og hörkurokkað tjaldstæði, einslags félags- og tómstundamiðstöð hátíðarinnar. Þar slakaði fólk á eftir tónleika, hafði það notalegt fyrir tónleika og skemmti sér ærlega fram undir morgun eins og Íslendinga er siður.

Svona sérhæfð hátíð gerði það svo að verkum að í raun var um nokkurs konar uppskeruhátíð íslensku öfgarokkssenunnar að ræða, í tónlistinni var um að ræða gott þversnið af því sem er að gerast í þeim efnum í dag og um leið þéttist sá hópur sem í kringum hana er og stækkaði vafalaust eitthvað líka. Eistnaflugið er gott og þarft framtak, líkt og Aldrei fór ég suður þeirra Vestfirðinga spýtir klárlega lífi og fjöri inn í bæjarfélagið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir