Duchovny kominn úr meðferð

David Duchovny.
David Duchovny. Reuters

Bandaríski leikarinn David Duchovny er kominn úr meðferð, en leikarinn sótti námskeið vegna kynlífsfíknar. Lögmaður leikarans segir að Duchovny muni brátt fara vinna á nýjan leik, en ný kvikmynd með kappanum er nú í bígerð.

Leikarinn sendi frá sér yfirlýsingu í ágúst sl. þar sem fram kom að hann hefði skráð sig í meðferðina sjálfviljugur.

Duchovny, sem verið hefur kvæntur leikkonunni Tea Leoni frá árinu 1997, leikur kynóðann rithöfund í þáttunum Californication, sem hafa notið mikilla vinsælda að undanförnu. Leikarinn hlaut Golden Globe verðlaunin fyrir túlkun sína á Hank Moody í janúar sl.

Duchovny, sem er 48 ára, skaust á stjörnuhimininn fyrir 15 árum þegar hann lék alríkislögreglumanninn Fox Mulder í The X Files.

Hann mun brátt leika á móti Demi Moore í gamanmyndinni The Joneses.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg