Stelpan sem getur allt

Dóra Hrund Gísladóttir er einstaklega fjölhæf 19 ára gömul stúlka. Á laugardaginn útskrifaðist hún frá Menntaskólanum við Hamrahlíð eftir þriggja og hálfs árs nám, og fyrr í þessum mánuði lauk hún burtfararprófi í píanóleik frá Tónlistarskólanum í Mosfellsbæ. Þá er hún í Myndlistarskólanum í Reykjavík, auk þess að leggja stund á dans.

Ítarlegt viðtal við Dóru Hrund verður í Morgunblaðinu á morgun, aðfangadag.


Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg