Of þungir Norðmenn

Norðmenn eru að verða æ þyngri en mikil offita er …
Norðmenn eru að verða æ þyngri en mikil offita er samt enn algengari í Bandaríkjunum en Noregi.

Offita er að verða sífellt meira vandamál í Noregi og vaxa þá líkurnar á að þeir holdugu fá sykursýki 2. Stjórnvöld hafa gripið til ráðstafana og vilja beita forvörnum fremur en að takast þurfi á við ónýt nýru, segir í Aftenposten.

 Ástandið sagt slæmt í Nyrðri-Þrændalögum, þar eru tveir af hverjum þrem yfir tvítugu of þungir en notuð er viðmiðun sem byggist á mælingu fitustuðuls. Er þá sá sem er með fituhlutfall eða BMI yfir 25 of feitur. Kristian Midthjell prófessor, sem starfar fyrir rannsóknamiðstöðina HUNT í Verdal, segir að þetta sé hærra hlutfall en í Bandaríkjunum en telur að ástandið sé svipað í öðrum hlutum Noregs.

 Hlutfall raunverulegrar offitu er þó mun hærra í Bandaríkjunum en í Nyrðri-Þrændalögum, segir Midthjell. Hann segir þróunina einkum ískyggilega hjá fólki undir 30 ára aldri.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg