Týndur kafari fannst í fangelsi

Kafari. Mynd úr myndasafni.
Kafari. Mynd úr myndasafni. Reuters

Í gær barst yfirvöldum í Suður-Afríku tilkynning um að kafari hefði ekki snúið aftur úr köfunarferð í hafinu við Höfðaborg. Viðamikil leit  var þegar skipulögð að manninum, en síðar kom í ljós að hann var síður en svo neðansjávar, heldur var hann á  bak við lás og slá í fangelsi.

Móðir mannsins lét lögreglu vita af fangavist sonar síns. en hann hafði komist í kast við laganna verði fyrir að hafa stundað köfun án heimildar.

Fyrir það var hann hnepptur í fangelsi og fengu vinir hans af honum þungar áhyggjur þegar hann skilaði sér ekki aftur og tilkynntu lögreglu um hvarf hans.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg