Arnar Eggert selur úr plötusafninu

Arnar Eggert Thoroddsen á talsvert mikið af plötum.
Arnar Eggert Thoroddsen á talsvert mikið af plötum. Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson

Vínylsala ársins, ef ekki aldarinnar, fer fram í garðinum við Auðarstræti 13 um næstu helgi, 14.-15. júlí. Arnar Eggert Thoroddsen, tónlistarmógúll með meiru, ætlar að „trimma vínyl- og CD-safnið sitt niður“ svo um munar, eins og hann orðar það. Hann er að flytjast búferlum til Edinborgar. 

Arnar Eggert segir að í safninu séu um 10.000 gripir af öllum toga („og þá meina ég öllum“). Hann segist ætla að selja hluti úr safninu á 100-500 kr., en magnafsláttur sé líka mögulegur.
Salan fer fram 14.-15. júlí frá kl. 11.00-17.00.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg