Kærður fyrir ummæli um Whitney Houston

Whitney Houston
Whitney Houston AFP

Lögregluþjónn í Beverly Hills hefur verið kærður fyrir ummæli sem hann lét falla þegar hann sá lík söngkonunnar Whitney Houston. Þegar Terry Nutall lyfti upp lakinu sem skýldi líkinu sagði hann meðal annars: „Fjandinn hafi það, hún lítur enn vel út huh?“

Nutall hafði engan rétt á því að láta ummælin falla, samkvæmt kæru frá samstarfsmanni hans sem einnig kom á Hilton-hótelið í Berverly Hill þar sem Houston fannst látin þann 11. febrúar í fyrra. 

Réttarmeinafræðingur úrskurðaði að söngkonan hefði drukknað í slysi í baðkari hótelherbergisins en undirliggjandi ástæður drukknunar voru kókaínneysla og hjartveiki.

Kæran er birt í Los Angeles Times en lögregluþjónninn Brian Weir sakar þar félaga sinn um óviðeigandi hegðun. Á Nutall að hafa þrifið lakið af nöktu líkinu og snert það. Lét hann ummæli falla sem fóru mjög fyrir brjóstið á Weir sem ákvað að leggja fram kæru og fer fram á skaðabætur vegna þessa.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Reyndu að hafa hemil á löngun þinni til að koma illa fram í dag, sama hversu innilega þú telur aðra eiga það inni hjá þér.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riley og Lucinda Riely
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lilja Sigurðardóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir