Ert þú Pollapönkari?

Liðsmenn Pollapönks á sviðinu í Kaupmannahöfn í gær.
Liðsmenn Pollapönks á sviðinu í Kaupmannahöfn í gær. AFP

Meirihluti þátttakenda í Eurovision-leik mbl.is eru Pollapönkarar en yfir 31.000 hafa nú tekið þátt í leiknum sem gengur út á að komast að því hvaða Eurovision-keppandi maður er. Eitthvað sem sannir aðdáendur keppninnar láta ekki fram hjá sér fara.

Um fimmtungur (21%) þáttakenda hafa komist að því að þeir eru Pollapönkararnir litríku sem stigu á svið í fyrri undankeppni Eurovision í gær. Þeir stóðu sig með glæsibrag og voru á meðal þeirra þátttakenda sem komust áfram í lokakeppnina sem fram fer á laugardag. 

En hvaða keppandi er þú? 

Hér gefst tækifæri til að komast að því.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú hefur legið í dvala allt of lengi svo nú er komið að því að láta hendur standa fram úr ermum. Gefðu þér tíma til að sinna ungum sem öldnum í fjölskyldunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg