Verðlauna-rabarbaramargaríta

Barþjónninn Andri Davíð Pétursson varð í vikunni hlutskarpastur í World Class-kokteila­keppn­inni og verður því fulltrúi Íslands í alþjóðlegri úr­slita­keppni í Miami í haust. mbl.is kom við hjá honum á Mat og drykk fyrir helgi og fékk hann til að blanda einn verðlaunakokteil fyrir okkur.

Rabarbaramargarita

40 ml Don Julio Blanco

10 ml Grand Marnier

10 ml 64° Rabarbara frá 64°Reykjavík Distillery

20 ml Ferskur rabarbarasafi (djúsaður í safapressu)

Hristur og sigtaður í kælt coupé-glas. 

Borinn fram með saltskreyttum rabarbara.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þótt þér hafi tekist að leggja fyrir að undanförnu ættirðu ekki láta ginnast af gylliboðum um skjótfenginn gróða. Frestaðu því ekki til morguns sem þú getur klárað í dag.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Lucinda Riely og Lucinda Riley
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Lotta Luxenburg