Brúðkaupsgestir streyma inn í kirkjuna

Pippa Middleton ásamt föður sínum Michael Middleton á leið í …
Pippa Middleton ásamt föður sínum Michael Middleton á leið í brúðkaupið. AFP

Gestir eru teknir að streyma inn í kirkjuna Sankti Mark í Berkshire til að vera viðstaddir brúðkaup Pippu Middleton og James Matthews. Pippa er systir hertogaynjunnar Katrínar, eiginkonu Vilhjálms Bretaprins.

Vilhjálmur og Harry Bretaprinsar á leið í brúðkaupið.
Vilhjálmur og Harry Bretaprinsar á leið í brúðkaupið. AFP

Á meðal þeirra sem eru mættir eru bræðurnir Vilhjálmur og Harry Bretaprinsar, Beatrice, hertogaynja af York, og tenniskappinn Roger Federer.

AFP

Þó svo að Pippa Middleton og brúðgumi hennar séu ekki konungborin hefur brúðkaupið fengið mjög mikla athygli, sérstaklega vegna gestalistans.

Tala margir um brúðkaup ársins þar í landi.

 

 

Svissneski tennsileikarinn Roger Federer ásamt eiginkonu sinni Mirka eru á …
Svissneski tennsileikarinn Roger Federer ásamt eiginkonu sinni Mirka eru á meðal gesta. AFP
Beatrice, prinsessa af York.
Beatrice, prinsessa af York. AFP
AFP
Katrín hertogaynja ásamt dóttur sinni Karlottu og fleiri börnum.
Katrín hertogaynja ásamt dóttur sinni Karlottu og fleiri börnum. AFP
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samræður við stjórnendur, foreldra og yfirboðara eru beinskeyttar og ákafar í dag. Alls kyns spennandi tækifæri til vaxtar eru fyrir hendi núna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Harry Whittaker og Lucinda Riley
2
Ragnar Jónasson
3
Sólveig Pálsdóttir
4
Moa Herngren
5
Jojo Moyes