Dauðadómurinn yfir Saddam þarf ekki staðfestingu forseta

Saddam Hussein í réttarsalnum.
Saddam Hussein í réttarsalnum. Reuters

Forseti og varaforsetar Íraks þurfa ekki að staðfesta dauðadóminn yfir Saddam Hussein, fyrrverandi Íraksforseta sagði talsmaður forsetaembættisins í dag og því telst staðfesting áfrýjunardómstólsins á dauðadómnum sem kveðin var upp í gær lokaniðurstaðan í þessu máli og mun Hussein því verða hengdur innan 30 daga.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert