Fyrrverandi uppreisnarleiðtogi líklegur forsætisráðherra Kosovo

Hashim Thaci.
Hashim Thaci. Reuters

Allar líkur eru á því að fyrrverandi leiðtogi uppreisnarmanna í Kosovo-héraði í Serbíu, Hashim Thaci, verði næsti forsætisráðherra héraðsins, en þarf þó sennilega að mynda bandalag með helsta keppinauti sínum. Flokkur Thacis náði ekki hreinum meirihluta í þingkosningum sem fram fóru í Kosovo í gær.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert