Mikil gæsla fyrir maraþon í Peking

Um 8.000 öryggisverðir sáu til þess að árlegt mraþonhlaup í Peking gengi greiðlega fyrir sig.

116 hlauparar frá sex löndum tóku þátt í viðburðinum og mun það hjálpa þeim að venjast vellinum og aðstæðum fyrir óympíuleikana í ágúst nk. Sumir íþróttamenn óttast að mengunin í borginni geti haft slæm áhrif á heilsu þeirra.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert