Aska frá Etnu lokar flugvelli

Aska frá Etnu truflar flugumferð.
Aska frá Etnu truflar flugumferð. Reuters

Flugvöllur á Sikiley hefur neyðst að loka fyrir flugumferð vegna ösku sem leggur frá eldfjallinu Etnu.

Íbúum á svæðinu stafar engin hætta af eldfjallinu, en vindar hafa borið ösku sem stígur frá eldfjallinu yfir flugvöllinn. Flugmálayfirvöld hafa því ákveðið að loka flugvellinum tímabundið.

Í frétt AFP um Etnu er getið um að hlaup sé hafið úr á upptök við rætur Mýrdalsjökuls og óttast sé að Katla sé að fara að gjósa. Fréttastofan fjallaði ítarlega um jarðhræringarnar í Mýrdalsjökli fyrr í dag.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert