44% fleiri fá umferðarpunkta

Eftir Hlyn Orra Steánsson
hlynur@bladid.net

Einstaklingar sem fengu punkta í ökuferilsskrá árið 2006 voru 44 prósentum fleiri en árið 2005; eða 17.221 samanborið við 11.968. „Fjölgunin skýrist annars vegar af því að á milli þessara ára var ákveðið að fjölga þeim tegundum brota sem veittir eru punktar fyrir, og hins vegar af aukinni löggæslu á vegum," segir Árni E. Albertsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá embætti ríkislögreglustjóra.

Nánar í Blaðinu í dag

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert