Sköpun og sjálfstæði í listmenntaskóla

Sölvi Sveinsson hefur unnið að undirbúningi listmenntaskóla í Reykjavík.
Sölvi Sveinsson hefur unnið að undirbúningi listmenntaskóla í Reykjavík. Valdís Þórðardóttir

Hugmyndir eru um að listmenntaskóli fái inni í núverandi húsnæði Háskólans í Reykjavík. Ef af verður mun Listmenntaskóli Íslands taka til starfa 2010 og er reiknað með um 850 nemendum á ári.

Sölvi Sveinsson, sem unnið hefur að undirbúningi málsins, segir að skólinn muni búa að miklum faglegum metnaði frá Tónlistarskólanum í Reykjavík, Myndlistaskólanum í Reykjavík og listdansbraut skólans verður sniðin að námskrá Listdansskóla Íslands.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert