Vorboðar koma til landsins

Fyrsta brandöndin er komin til Íslands eftir vetursetu í Evrópu. Hún sást á Flóanum í Höfn í Hornafirði í dag. Þetta kemur fram á Sunnlendingur.is. Haft er eftir Brynjúlfi Brynjólfsson, starfsmanni Fuglaathugunarstöðvar Suðausturlands, að jafnframt hafi sést til fyrsta gæsahópsins á flugi yfir Hornafirði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert