Skjálftar NNV við Grímsey

Jarðskjálftarnir voru 3,1 og 3,3 urðu með skömmu millibili í …
Jarðskjálftarnir voru 3,1 og 3,3 urðu með skömmu millibili í morgun. Veðurstofa Íslands

Tveir jarðskjálftar, 3,3 og 3.1 stig urðu í morgun með skömmu millibili 35,5 km norðnorðvestur af Grímsey. Fyrri skjálftinn varð kl. 10.35 og sá síðari að verða 10.38. Að sögn Veðurstofunnar höfðu engar tilkynningar borist um að skjálftanna hafi orðið vart í Grímsey.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert